top of page

STEFNA OKKAR, BÓKUNARSKILMÁLAR OG SKILYRÐI

Hér er það sem þú þarft að vita

Skilmálar

Fjórhjólaferðir

 • Leigutaki þarf að vera að minnsta kosti 18 ára og með fullgilt ökuskírteini

 • Allir ökumenn verða að vera að minnsta kosti 17 ára eða eldri og með fullgilt ökuskírteini 

 • Farþegar verða að vera að minnsta kosti 7 ára, en hæð skiptir máli. Öryggið er í fyrirrúmi.

 • Foreldrar eða forráðamenn verða að veita samþykki fyrir alla þáttekendur yngri en 18 ára.

 • Notkun vímugjafa t.a.m. áfengis eða annarra efna er með öllu óheimil.

 • Allir þáttekendur verða að skrifa undir og samþykkja skilmálana sem viðurkenningu á þeirri hættu sem getur stafað að ónærgætinni notkun þeirra tækja sem Fjallamenn Austurlands ehf útvega í þá ferð sem á við hverju sinni

 • Allar ferðir skulu vera að fullu greiddar áður en afþreying hefst.

 • Allar bókanir verða að vera staðfestar með kreditkorti eða debetkorti.

 • Allir verða að vera í viðunandi skóm. Dæmi um viðunandi skó eru gönguskór, stígvél og aðrar skótegundir sem höfða til útivistar. Það þýðir ekki háir hælar, sandalar, flip flops eða opnir skór.

 • Afbókunarfrestur fyrir einstaklingsbókanir eru 48 klst. Sjá hér fyrir neðan nánari upplýsingar.

 • Afbókunarfrestur fyrir hópabókanir. Sjá hér fyrir neðan nánari upplýsingar.

 • Öll verð eru í íslenskri krónu með virðisaukaskatti.

 • Meðmæli, við viljum vita hvernig þín upplifun var, hvort sem hún var jákvæð eða neikvæð. Ef við fáum að vita hvernig þín upplifun var, þá vitum við hvað við getum gert betur. Ef þín upplifun var ekki eins og þú varst að vonast til, hafðu þá samband við okkur í gegnum tölvupóst: easthighlanders(hja)easthighlanders.is að ferð þinni lokinni.

 • Áður en þú kemur: þú hittir okkur á staðnum. Það tekur 30 mínútur að keyra frá Egilsstöðum til okkar. Vinsamlegast mætið 20 mínútum fyrir brottför ferðar.

 • Þungaðar konur sem eru komnar lengra en 12 vikur á leið, geta ekki tekið þátt í fjórhjólaferðum vegna öryggissjónarmiða.

East_Highlanders_19.jpg

Axarkast

 • Leigutaki verður að vera að minnsta kosti 18 ára

 • Ekkert aldurstakmark er fyrir axakast en við mælum með því að þátttakandi sé 15 ára eða eldri svo hann geti ráðið við öxina

 • Við áskiljum okkur rétt til að neita hverjum sem er um þátttöku ef einstaklingur getur ekki tekið þátt á öruggan hátt. 

 • Foreldrar eða forráðamenn verða að veita samþykki fyrir alla þáttekendur yngri en 18 ára.

 • Notkun vímugjafa t.a.m. áfengis eða annarra efna er með öllu óheimil.

 • Allir þáttekendur samþykkja þá skilmála sem viðurkenningu á þeirri hættu sem getur stafað að ónærgætinni notkun þeirra tækja eða búnaðar sem Fjallamenn Austurlands ehf útvega í þá ferð sem á við hverju sinni

 • Allar ferðir skulu vera að fullu greiddar áður en afþreying hefst

 • Allar bókanir verða að vera staðfestar með kreditkorti eða debetkorti.

 • Allir verða að vera í lokuðum skóm. Það þýðir ekki háir hælar, sandalar, flip flops eða opnir skór.

 • Afbókunarfrestur fyrir einstaklingsbókanir eru 48 klst. Sjá hér fyrir neðan nánari upplýsingar.

 • Afbókunarfrestur fyrir hópabókanir. Sjá hér fyrir neðan nánari upplýsingar.

 • Öll verð eru í íslenskri krónu með virðisaukaskatti.

 • Meðmæli, við viljum vita hvernig þín upplifun var, hvort sem hún var jákvæð eða neikvæð. Ef við fáum að vita hvernig þín upplifun var, þá vitum við hvað við getum gert betur. Ef þín upplifun var ekki eins og þú varst að vonast til, hafðu þá samband við okkur í gegnum tölvupóst: easthighlanders(hja)easthighlanders.is að ferð þinni lokinni.

 • Áður en þú kemur: þú hittir okkur á staðnum. Það tekur 30 mínútur að keyra frá Egilsstöðum til okkar. Vinsamlegast mætið 20 mínútum fyrir brottför ferðar.

 • Þungaðar konur: Vinsamlegast ráðfærðu þig við lækninn þinn. Þessi afþreying er svipuð blanda af keilu og pílukasti.

PSX_20200516_184218.jpg

Afbókunar reglur

EINSTAKLINGSBÓKANIR

100% ENDURGREIÐSLA – EF AFBÓKUN ER 48 KLST FYRIR BROTTFÖR EÐA FYRR.

 • 48 klukkustunda fyrirvari - Endurgreitt að fullu

 • Minna en 48 klukkustunda fyrirvari - Engin endurgreiðsla

 • Ef þú mætir ekki eða afbókar á staðnum - Engin endurgreiðsla

​​

HÓPFERÐIR – 8 FARÞEGAR EÐA FLEIRI

100% ENDURGREIÐSLA – EF AFBÓKAÐ ER MEÐ 4 VIKNA FYRIRVARA.

 • 4 vikna fyrirvari eða meira – Endurgreitt að fullu

 • 2 til 4 vikna fyrirvari – 50% endurgreiðsla

 • 2 vikur eða minna – Engin endurgreiðsla

bottom of page