Bókaðu ferðina þína,
UPPLIFÐU HALLORMSSTAÐARSKÓG

Þjóðskógurinn á Hallormsstað er stærsti skógur Íslands.

Skógurinn þekur um 740 hektara svæði sem að stærstum hluta er þakið birki.

Síðan 1905 hefur skógurinn verið vettvangur stórfelldra prófana á framandi trjátegundum.

Skógurinn er vinsælt útivistarsvæði með fjölbreyttu landslagi.

FERÐIRNAR OKKAR

East_Highlanders_22.jpg

Uppliðfu Hallormsstað - 1Klst

Í boði frá júní - september

Lengd 1 klst

Verð frá 18.500 kr

PSX_20200516_184218_edited.jpg

Axarkast

Í boði frá maí - september

Lengd 30 mín og 1 klst

Verð frá 5.000 kr