top of page

AXARKAST

Náðu tengslum við þinn innri víking eða valkyrju í Hallormsstaðaskóg. 

Axarkast er vinsæl íþrótt um allan heim og er fullkomin fyrir þá sem hafa keppnisskap og vilja fá adrenalínið til að flæða. Þessi afþreying fer fram utandyra og er

fullkomin fyrir minni eða stærri hópa 

Tour info

Axarkast á sér langa sögu og var vinsæl afþreying á víkingaöld. Í dag hefur axarkast verið nútímavætt í keppnisíþrótt og markmið íþróttarinnar er að hitta í miðjuna á skotmarkinu til að safana sem flestum stigum.  

​​

Ef þú ert keppnisskap og vilt koma adrenalíninu af stað þá er þetta afþreying fyrir þig. finndu þinn innri víking á meðan þú kastar öxum í skóginn.  

Við bjóðum upp á 30 mínútur og 1 klst.

Þessi afþreying fer fram utandyra svo vinsamlegast klæddu þig eftir veðri.  

Axarkast er tiltölulega auðvelt og áreynslulaust og er blanda af keilu og pílukasti.  ​

Verð: 

1 klukkustund - 3.900 kr á mann

30 mínútur - 2.500 kr á mann

Við mælum með því að skoða skilmálana okkar ef þú ert með frekari spurningar  

​​

Fyrir hópbeiðnir hafðu samband við okkur í gegnum tölvupóst eða

Hafa samband formið á vefnum

info@easthighlanders.is 

Hvað er innifalið? 

✓ 30 mínútur eða 1 klukkustund af axakasti í skóginum

✓ Full kennsla frá fullþjálfuðu starfsfólki okkar

✓ Einkanotkun af svæðinu

✓ Búnaður: axir og skotmörk

Hvað á að koma með 

✓ Föt eftir veðri

✓ Ekki vera í opnum skóm

✓ Góða skapið

✓ Símann þinn og merktu okkur #easthighlanders 

Fyrirvari

Allar ferðir eru farnar á ábyrgð þátttakenda. East Highlanders tekur enga ábyrgð á slysum sem verða af völdum viðskiptavina eða sem hægt er að rekja til eigin gjörða. Þátttakendur samþykkja skilmála áður en þeir fara í allar ferðir þar sem fram kemur að staðfesta að í okkar starfsemi fylgi áhætta.  

Staðsetning okkar

Sumir segja að staðsetning okkar sé vel varðveitt leyndarmál,

en svona geturðu fundið okkur.

Við mælum með því að nota annaðhvort WAZE eða apple maps, þau vísa þér beint til okkar. En ef þú vilt nota google maps skaltu hafa eftirfarandi leiðbeiningar í huga því annars endarðu í íbúðarhverfinu í skóginum.  

Keyrðu "upphéraðsveg" þegar þú sérð "Orkuna / Ísbúðina" þá beygir þú upp og munt sjá skilti á gatnamótunum.  

Ef þú ert tæknitröll og vilt nota GPS punkt sláðu þá inn þessi hnit í GPS kerfið þitt: 65.092785, -14.737226 (65° 5.567'N, 14° 44.234'W)

What to expect

Duratition: 3 hours

 

Difficulty level: easy

 

Departure: upon request

Language: English, Icelandic

BÓKAÐU NÚNA

bottom of page