Hvað nú?

 

ÞÚ ÆTLAR AÐ KOMA Í ÆVINTÝRAFÖR - FRÁBÆR ÁKVÖRÐUN!

East_Highlanders_2.jpg

Þessi síða hér er til að hjálpa þér að undirbúa ferðina þína með okkur og vita nákvæmlega við hverju má búast.

 

Við erum með aðsetur í Hallormsstaðaskógi - við hliðina á Hótel Hallormsstað.

Þú hittir okkur á staðnum, ef þú ratar ekki þá eru GPS hnitin hér​

 

GPS hnit:
N 65 ° 5.553 '
W 14 ° 44.453

 

Ef þú ert ekki að vinna með GPS hnitin þá er hægt að finna okkur á Google Maps hér . Sjáumst!

Hafðu í huga að beygja upp við orku stöðina í skóginum Google hefur ekki enn fundið veginn til okkar en hann er þar. 

 

HVAÐ ÞARF ÉG AÐ KOMA MEÐ?

Í HVERJU Á ÉG AÐ VERA OG SKORA NOKKUR ROKKSTIG?

East Highlanders passar að þú sért með rétta búnaðinn, en það eru nokkrir nauðsynlegir hlutir sem þú þarft að taka með þér.

Við lánum þér heilgalla, hjálm og hanska.

Við biðjum þig eftir veðri (góðan undirfatnað fyrir vetrarferðir) og góða skó.
Vinaleg áminning: Við vitum að veðrið getur breyst á svipstundu og reynum að vera tilbúin fyrir hvað sem er!

OG EKKI GLEYMA AÐ KOMA MEÐ GÓÐA SKAPIÐ!

 

Hlökkum til að taka á móti þér! - East Highlanders teymið