East Highlanders

East_Highlanders_5.jpg

East Highlanders er í eigu hóps reyndra ökumanna með margra ára reynslu í þjónustu ferðamanna, starfsstöð fyrirtækisins er í Hallormsstaðaskógi á Austurlandi.

 

Markmið okkar er að veita eftirminnilega dvöl á Austurlandi. Við leggjum áherslu á samfélagslega og umhverfislega ábyrgð, veita  viðskiptavinum okkar eftirminnilega þjónustu og fara fram úr væntingum þeirra.

 

Okkar framtíðarsýn er að verða leiðandi á okkar sviði á Austurlandi og þjónusta okkar viðskiptavini, ávallt að veita bestu mögulegu þjónustu í hæsta gæðaflokki, að hörfa ekki undan okkar samfélag- og umhverfislegri ábyrgð.

East Highlanders hafa leyfi Ferðamálastofu sem

ferðasali dagsferða.

 

Einkunnarorð okkar - Við þjónum öðrum, eins og við viljum láta þjóna okkur.

Almennar upplýsingar

Nafn fyrirtækis: Fjallamenn Austurlands ehf.

Kt: 531210 2470

VSK-númer: 108671

Heimilisfang: Hallormsstaður - 701 Egilsstaðir IS

Sími: 830 1300

Netfang: easthighlanders@easthighlanders.is

2019-336.png