ÞITT ÆVINTÝRI ER Á
AUSTURLANDI

FJÓRHÓLAFERÐIR OG AXARKAST

  • Instagram
  • Facebook
  • TripAdvisor

VIÐ ERUM 
EAST HIGHLANDERS

Uppgötvaðu Austurland, Upplifðu Hallormsstað  

á fjórhjóli eða finndu þinn innri víking í axarkasti.

Faglegir leiðsögumenn

Fallegar slóðir

Ævilangar minningar

Ferðalag. Uppgötvaðu. Lærðu.

Ef þú hefur áhuga á að bæta upplifun þína á Austurlandi  með spennandi ferð um Hallormsstað, þá þarft þú ekki leita lengra. Skoðaðu það sem við bjóðum upp á og ekki hika við að hafa samband ef þú ert með spurningar.

East_Highlanders_22.jpg
FJÓRHJÓLAFERÐ

í boði frá

júní - september

Lengd 1 klst

verð frá 18.500 kr

PSX_20200516_184218_edited.jpg
AXARKAST

Í boði frá

mars - september

Lengd 30 mín og 1 klst

verð frá 5.000 kr

easthighlanders_fjorexi2.jpg
GJAFABRÉF

Í boði

allt árið

Lengd breytileg

verð frá 2.500 kr

UMSAGNIR FRÁ GESTUM

A M A Z I N G is probably an understatement. The ATV ride went way beyond our expectations - the guide was absolutely fantastic and the route had so much to offer. We had a really good time and will definitely come back later!

Stefanía Óskars

DEILDU ÞÍNUM
#EASTHIGLANDERS MINNINGUM

Fylgdu okkur á instagram og facebook @easthighlanders

East Highlanders FRÉTTIR